Mig langar til að breyta til með hárstílinn. Málið er að mig langar að fara til einhvers professional klippara eða einhvern mjög vanan til að klippa einhverja töff klippingu og gera eitthvað flott dú í hárið.

Einhver sem getur mælt með einhverjum?