Jæja, eins og líklegast öllum, þá vantar mig pening.
Ég fór í gegnum fataskápinn minn og fann föt sem ég bara nota ekki lengur, fíla ekki/of stór/of lítil og þannig.
Má bjóða ef ykkur finnst verðin ósanngjörn.


Bolir:

Bleeding Star bolur.- 1000
kvenkyns snið - M.
Ekkert notaður.
http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1981997_9889.jpg

Grænn bolur með svörtum hauskúpum og svörtum böndum.-500
S/M.
http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1981996_9643.jpg

MCR - Three Cheers for Sweet Revenge Dogma bolur.- 1000
XS
Frekar mikið notaður en sést varla á honum.
My Chemical Romance merki aftan á.
http://photos-h.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1981990_7133.jpg

2007 Iceland Airwaves bolur. - 1000
Fyrir þá sem sjá ekki hvað stendur á honum þá stendur:
Víking
Iceland Airwaves
'07
Merkið segir S en hann er svolítið stór, myndi segja um M.
http://photos-g.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1982004_2217.jpg

1f u c4n r34d th1s u r34lly n33d t0 g37 l41d Dogma bolur.- 1000
S
http://photos-a.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_2000416_9564.jpg

Hvítur hlírabolur. - 500
S
Nánast ekkert notaður.
http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs223.snc1/7021_154449374362_581409362_3525483_4091646_n.jpg

Grænn Dogma bolur sem stendur á: ‘I’m the only gay in the village.' -1500
S
Ekkert notaður.
http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs223.snc1/7021_154449454362_581409362_3525494_7031530_n.jpg

Svört og grá peysa með allskyns mynstri.- 5000 eða besta boð
Lítur út eins og hún sé mikið notuð og svona svolítið distressed en hún var svona þegar ég keypti hana, nýja.
Algjörlega ekkert notuð.
M.
Svolítið stutt.
http://photos-e.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1981988_6591.jpg
nærmynd af merkinu: http://photos-c.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2059/79/86/581409362/n581409362_1981989_6850.jpg

Gráar stuttbuxur. - 2500 eða besta boð
Spænskt númer: 40 eða S/M
http://photos-d.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs223.snc1/7021_154449484362_581409362_3525497_7524220_n.jpg
Aftan á buxunum: http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs203.snc1/7021_154449489362_581409362_3525498_7205556_n.jpg

Svartur mittisjakki. - 2500 eða besta boð
Nr 14.
http://photos-c.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs203.snc1/7021_154449514362_581409362_3525502_7167053_n.jpg
Ermin: http://photos-e.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs203.snc1/7021_154449519362_581409362_3525503_2427432_n.jpg

Svört næstum gagnsæ stutterma hauskúpuskyrta með V-máli. - 2000
L
http://photos-h.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs223.snc1/7021_154449529362_581409362_3525504_4457481_n.jpg
Aukamynd - nærmynd af hálsmálinu og hauskúpunum: http://photos-b.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/hs223.snc1/7021_154449534362_581409362_3525505_8298251_n.jpg

Einn diskur líka sem mig langar að losa mig við: Panic! At the Disco - A Fever you Can't Sweat Out. - 500

Ég bý á Akureyri/Húsavík en verð í Reykjavík frá næstu helgi(18.des eða eitthvað) fram að 27. des eða eitthvað svoleiðis. Annars get ég sent í póstkröfu.
Sendið mér pm með upplýsingum um heimilisfang og fullt nafn og ég læt ykkur fá reikningsnúmer og kennitölu.
Ég sendi ekki fyrr en ég fæ borgað.