Góðan kvöldið.

Ég á þessa fínu rauðu skyrtu sem ég hef átt í 2 eða 3 ár og mér finnst alltaf gaman að vera í henni.

Ég var að skoða gamlar myndir og sá eina þar sem ég var í rauðu skyrtunni minni, bara nokkrum dögum eftir að ég fékk hana. Nema hvað að hún var öll shiny og fín. Svo hefur það bara greinilega farið með tímanum.

Vitiði um einhverjar leið/trix til að fá shine-ið aftur?

takk