Vaknaði með frunsu í gærmorgun, mjög gaman. Leitaði á huga að ráðum og margir sögðu að tannkrem svínvirkaði, gott að vera með það á frunsunni meðan maður sefur t.d. Þið sem hafið prófað þetta ráð, fór frunsan strax eftir fyrstu nóttina? Ég var nefnilega með tannkrem á frunsunni í nótt og hún hefur ekkert minnkað.
Ég nota líka frunsukrem, Vectavir en það tekur víst nokkra daga að láta frunsuna hverfa ef maður notar það. Vil bara losna við þetta ógeð sem fyrst!
Ég finn til, þess vegna er ég