Það er búið að koma nokkrir þræðið með að lita svart hár ljóst heima hjá sér. Mig langar að vita sko ég er með aflitað hár og hef alltaf farið á stofu að gera það og en í síðustu skipti er eins og þau vanda sig ekkert, ég er með svona brúna bletti efst í rótinni því liturinn festist ekki nógu vel og ég þurfti samt að borga heil 11.000 finnst þetta alltof dýrt svo verður hárið appelsínugult ef ég lita bara í rótina, er með frekar dökka eða er einhver góð ódýr stofa sem gerir þetta vel?

Bætt við 19. október 2009 - 11:02
Get ég keypt aflitunar efni í hagkaup og gert þetta sjálf bara?