Ég er kk. Mig langar í hár í síðara laginu, svolítið síðan topp en ekkert axlarsítt. Vandinn er að í hvert sinn sem ég reyni að safna síðu hári gefst ég upp því hárið mitt er svo þykkt. Það vex svo mikið “út” að ég fæ bara lubba.

Hvað á ég að gera? Hvernig höndlar maður svona best? Mig langar að gera þetta sjálfur ekki fara til raka í hverjum mánuði.

Er sniðugt að raka neðri lög hársins burt og leyfa efri lögunum að vaxa?