Er alltaf búin að lita mig sjálf með svona brúnum lit en þegar ég blanda gelið og litinn þá verða augabrúnirnar alltaf svo svartar.. langar ekki að hafa þær svartar heldur brúnar og ekkert allt of dökkar,,, hvar fæ ég svoleiðis lit eða er ég kannski að blanda eitthvað vitlaust?