Málið er að ég var með rosalega liðað hár, næstum því krullað, en svo kom gelgjan
á hæsta stigi (emo-tímabilið mitt reyndar) og þá slétti ég það…
á hverjum degi.
Svo hafa liðirnir í hárinu byrjað að fara og núna hef ég ekki slétt það í u.þ.b. 2 mánuði, en ég er ekki með alveg eins mikið og
ég var einu sinni með..

Veit einhver hvernig ég get endurheimt liðina/krullurnar ? 8)

Ef það fattið ekki þá var ég með svipað krullað hár og þetta:

http://www.celebrity-hair-styles-magazine.com/images/2006-hair-cuts-pictures-01.jpg

En núna er það svipað og þetta :( :

http://www.hairstyles-haircuts.net/wp-content/uploads/2008/08/jessica-biel-wavy-hair.jpg




[Ég veit að það er ekki beint í tísku núna en það skiptir ekki nokkru máli.]

Takk :]

Bætt við 30. ágúst 2009 - 16:23
Og þá er ég helst að meina fyrir utan að nota einhver tæki eins og t.d. krullujárn 8)