eru fleiri en ég finnast þessi orð í sjálfu sér vera alveg rosalega niðrandi?

orðið hnakka-mella bendir til þess að þú sér mella sem hengur utan í hnökkum.

skinka þýðir að þú sért búin að drekkja þér í brúnkukremum og sólarbekkjum… og við skulum ekki gleyma því að þetta orð vísar líka til þess að þú sért svín.

eruð þið jafn hneyksluð á þessari orðnotkun og ég? kalla stelpur sig virkilega hnakkamellur eða skinkur?
muhahahahaaaa