Sælinú. Er örugglega ekki ein um það að finnast hárið á Blair Waldorf (http://arkhipova.files.wordpress.com/2008/07/blairwaldorf.jpg) og stíllinn hennar almennt algjörlega to die for svo ég var að spá hvort að þið vissuð eitthvað um hvar er hægt að fá svona: bump-its http://www.bumpits.com/Default.aspx og eitthvað af hennar einkennis hárspöngum og hárböndum? Veit af stöðum eins og Gyllta Kettinum og Spútniik en er að leita að einhverju aðeins Kreppuvænna. Takk guys.

http://kuwait-style.com/images/2008/10/10-14-08-GOSSIP-GIRL-BLAIR-HAIRBAND-STYLE.jpg