Halló

Ég er ekki með mikið af bólum, en nógu mikið til að það fari í taugarnar á mér. Ég skrúbba á mér andlitið og þríf það með hreinsigeli svona 2-3 á dag en það gerir engin kraftaverk.

Er búinn að spyrja nokkrar manneskjur að þessu og hef alltaf fengið skiptar skoðanir.

Langar að fara á lyf sem maður er á í 8 mánuði en nokkrir hafa sagt mér að ég sé bara alls ekki með nóg til þess að læknirinn skrifi lyfseðil handa mér.

Er eitthvað til í því eða leyfa þeir flestum að fá lyfseðil ef að maður fer til þetta?


Eitt enn, ef einhver veit um einhver “kraftaverka” krem eða gel eða w/e fyrir bólur væri frábært ef viðkomandi gæti sagt mér nafnið á því.

Takk takk