Núna vantar mér skyrtu og var að komast að því að mamma hefur keypt á mig allar skyrtur í gegnum tíðina eða ég fengið þær gefins eða eithvað. Svo ég er að pæla hvar er hægt að kaupa skyrtur? Veit svosem að hægt er að kaupa skyrtur í herragarðinum og eithvað en hvar er hægt að kaupa svona hágæða skyrtur á góðu verði??
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.