Halló :)

Mig vantar að kaupa mér eitthvað gott sléttujárn, sem er jafnframt því ekkert óskaplega dýrt. Ég er með náttúrulega liðað hár…það er mjög óstýrlátt. Sléttujárn virka misvel á hárið mitt og það þarf að vera mjög gott svo hárið haldist slétt.

Hvaða sléttujárni mælið þið með? Hvar fæst það og vitið þið hvað það kostar ca?

Með von um góð svör! :)
An eye for an eye makes the whole world blind