Sæælar :) ég er að spá í að reyna selja árshátíðarkjólinn minn sem ég notaði í fyrra. Ég hef bara notað hann einu sinni frá því ég keypti hann þannig að hann er nánast alveg ónotaður og sést ekkert á honum, bara búinn að hanga sinní skáp í næstum ár.

Hann er dökkbleikur og úr svona silki dæmi, og er alveg síður. Ég reyndar breytti honum aðeins, en persónulega fannst mér það koma miklu betur út.

Eg keypti hanni minnir mig í Oasis, og upphaflega verðið á honum var 30.000 en ég keypti hann á útsölu á tæplega 10.000. Þannig að ég var að spá setja á hann 7000. En það er samt ekki fast verð, það hægt að semja við mig um lægri upphæð :)

minnir að hann sé í stærð 8, tjékka á því þegar ég er búin í skólanum. ég er allavega í stærð 8 og hann passaði alveg akkúrat á mig.

http://i43.tinypic.com/2w4eanr.jpg

Hérna er mynd af honum þegar ég var í honum á árshátið, þar sem ég er um 180 þá var hann alveg á mörkunum á að vera of stuttur, en á einhverjum er er í kringum 170 þá myndi hann örugglega passa rooosalega vel :)

Set inn aðra mynd af kjólnum sjálfum á eftir.

Hvað segiði, einhver sem hefur áhuga ? :D