ég keypti vaxið úr Body Shop því einhvern hérna á huga gerði grein um hvað það væri frábært..þetta var nú meira draslið, hárin bara fóru ekkert! eða jú fóru nokkur en það dugar ekki, sama hvaða hitastig ég var með á þessu sulli, ég endaði með að raka bara á mér lappirna
“Þetta er nú meira bullið..”