Hæ þú!

Ég litaði hárið á mér ljóst með aflitunnarefnum í byrjun ágúst (það var svart) og allt tókst vel (er með þykkt gróft hár) og núna er ég ljóshærð…

En ég held þetta sé ekki “minn bolli” svo ég vil lita mig dökkhærða aftur (brúnt ekki svart) og ég var að pæla …

þarf ég að bíða eitthvað lengur áður en ég fer að pæla … kannski fram að okt .. eða get ég gert þetta í dag ?


Þarf svör strax plíz! þarsem ég er að fara fá mér tattú aftaná hálsinn á morgun (10. sept) og þá er ég ekki beint hæf til að lita það í þann tíma sem það tekur til að jafna sig eftirá.. :/



Eða á maður bara að vera skynsöm og bíða eftir að tattúið jafnar sig?

mbkv. Citrin

Bætt við 11. september 2008 - 13:43
Búin að lita hárið ljósbrúnt, er hæst ánægð hérna:D

Takk fyrir svörin ;D
~ Systematic, Sympathetic