Jæja, nú er maður að fara að skella sér til Danmörku og ég er að leita að hárgreiðslustofum í Köben sem bjóða upp á hárlengingu. Ég er ekki að biðja um “OMG ÞAÐ ER SVO DÝRT” svör. Ekki heldur “vá ekki fá þér hárlengingar, fáðu þér bara vítamín!” svör.

Ég er að leita að HÁRGREIÐSLUSTOFUM sem bjóða uppá HÁRLENGINGAR í Danmörku. Ef einhver veit, eða einhver hefur góða hugmynd um hvar maður finnur slíka stofu, þá vil ég heyra frá þér! :D