Ég var að velta fyrir mér hvar hægt er að fá alvöru klippara græjur? Svona sérstök skæri sem þynna hárið og dæmið til að eyða rótum.
Hvernig fer ég að því að þynna á mér hárið? einhver sérstök skæri eða?