Ég þarf eiginlega mjög nauðsynlega hjálp.

Málið er að hárið á mér er mjög þurrt þegar ég kem úr sturtu og hef notað sjampó, það er líka mjög stíft þegar ég er að þurrka það.Svo þegar það er orðið þurrt þá standa hárendarnir stundum upp og eru voða harðir. Þessvegna reyni ég að sleppa við það að nota sjampó…:/

Er eitthvað sem ég get gert til að losna við þetta eitthvað sjampó eða eitthvað?
Helst á Akureyri.:)