Sokkar Ég ætla að skrifa grein hérna um sokka, en Tazi (eins og hann heitir á huga) manaði mig til þess og fæ ég heilar 100 krónur.

Sokkar eru mjög gagnlegir, halda á okkur hita og svo verðum við ekki skítug á fótunum. Sokkur er eins og hola með gati og stingum við fætinum í sokkinn til að klæða okkur í hann. Sokkar eru mjög mismundandi og eru til þunnir, þykkir, lágir, háir eða jafnvel fótbolta sokkar, þeir geta veriið í mismundandi litum eða minstrum og með mismundandi merkjum. Íþróttasokkar eru oft þykkari en aðrir sokkar og eru til mörg merki t.d. adidas, nike, intersport, puma og fleirra. Stelpur ganga mikið í svona lágum sokkum. Nú er mikið í tísku sokkar með mynstrum og sjálfur á ég nokkra röndótta og köflótta. Ég er búinn að kaupa 2x pakka í intersoprt með 10 sokkum í á annaðhvort 500 kr. eða 1000 kr. og er hægt að velja á milli svarta, gráa og hvíta. Stærðirnar á sokkum eru þær sömu og eru af skóm. Efnið í sokkum getur verið mismunandi t.d. cotton, wool, nylon, acrylic, polyester, olefin, polypropylene, spandex. Ef fólk hugsar um það þá eru sokkar alveg frábærir, hlýir og þægilegir, maður verður ekki skítugur á fótunum osfr.
Það er mjög skemmtilegt að kíkja í sokkaskúffuna og skoða og spekulera í hvaða sokka maður ætti að fara í og svona.

Uppáhalds sokkarnir mínir eru hvítir puma íþróttasokkar og eru þeir þykkir og þægilegir og mjög mjúkir.
Og svo hvað eru uppáhalds sokkarnir ykkar?