Ég er að spá í að prófa að prenta mynd á bol með akrýl málningu þannig ég gerði smá leit á netinu um þetta og þar stendur að ef það þarf að blanda því við “textile medium” til að akrýl málning verði “washable fabric paint”. Veit eitthver hvað þetta er og hvar er hægt að fá þetta?