ég var að skoða vefsíðuna og mig langar geðveikt mikið í bikiní en ég veit ekkert hvaða stærð og ég meina hvernig á maður bara að vita hvað small er stórt og þannig.. það er ekkert smá misjafnt eftir merkjum hvernig stærðirnar eru. help anyone?
Be someone