hérna ég var að hugsa, Ég er svo til nýkomin frá Ítalíu og í öllum búðum sem ég fór í þar voru Diesel föt.

ég t.d. keypti peysu fyrir 100 evrur, veski fyrir 50 evrur, tvo boli einn kostaði 60 evrur og hinn kostaði 70 evrur… Allt geðveikt ódýrt og svona..

þegar ég fór að pæla aðeins í þessu þá kostaði bara peysan rúmar 8.þúsund íslenskrar krónu, ef ég hefði keypt hana hérna þá hefði hún ábyggilega kostað um 15.þúsund…

Er Diesel nokkuð ítölsk hönnun eða er það bara bull í mér ??

kv. Jagua