núna undanfarið hefur mig langað soldið að fá mér smá bleikan til í hárið.

ég er með svona alveg ljóst hár sem nær niður fyrir axlir og er allt í styttum. væri ekki soldið flott að láta setja svona æpandi bleikar strípur svona inn á milli styttnanna, ekki þannig að það væri neitt ofaná nema kannski bara í toppnum.

Skilur einhver hvað ég er að meina? hehe ef enginn hér skilur þetta þá skilur ekki hárgreiðsludaman mig… eða það er ég hrædd um!
muhahahahaaaa