Sæl veriði

Ég tók mig til að keypti mér svona vax-strimla útí apóteki um daginn og vaxaði á mér bringuna. Ég varð mjög rauður á eftir og fékk útbrot, sem hafa orðið að bólum núna (3 dögum seinna). Þetta er nú að dofna dag frá degi og sé ég fram á að þetta verði farið eftir fáa daga.
Nú langaði mig að spurja ykkur sem hafa eitthvað vita á þessu, fór eitthvað úrskeiðis? Eða er þetta kannski eðlilegt svona í fyrsta skiptið sem ég vaxa mig?
Ef ekki, hvað gæti það þá hafa verið?