Sæl öll!!

ég kíkti í Smáralind í gær og mátaði og mátaði buxur. Ég er svona búin að vera að bæta á mig yfir veturinn en af því ég er svona perulaga/stundaglas þá sést það kannski ekkert ógurlega mikið á mér…… en ég passaði ekki í neinar buxur sem ég mátaði!

Mig langar svona að spyrja ykkur…. finnst ykkur stærð 42 í gallabuxum ver stór? mér persónulega finnst ég ekkert vera neitt of stór… en kannski svona aðeins.

Ohh ég þoli það ekki þegar ég finn ekki buxur á mig sem passa!
muhahahahaaaa