Sko, ég eignaðist gjafabréf upp á Magic Tan meðferð, mér til mikillar skemmtunnar.

Málið er að ég hef aldrei farið í svona brúnkumeðferð og veit ekkert hvernig þetta virkar.. Vill einhver leiðbeina mér?

Annars hef ég alltaf ætlað mér að fara einhverntímann í svona, því ég er svo náttúrulega hvít. Og þá verða geggt kúkabrún:D Ætti maður að skella sér á dekksta? Bara upp á djókið;D

~Orkamjás hnakkamella