Það er samt bara þjóðsaga að hárin verði grófari af því að þau eru rökuð.. Skýringin er sú að hárrótin, hvort sem er í andliti eða undir höndum eða annars staðar er enn að þroskast þegar ´folk byrjar að raka hana, og þess vegna virðast hárin koma aftur grófari, raksturinn sjálfur breytir engu þar um..