Alltaf þegar það er verið að fjalla um hárgreiðslur og hvað er hægt að gera við hárið er alltaf bara talað um liðað hár eða slétt.
Það er líka til fólk sem er með krullur og eru í mestu vandræðunum. Ég er með ömurlegasta hár í heimi í fyrsta lagi þá er ég með kollvik , í öðru lægi er ég með krullur sem eru alveg ágætar en myndi aldrei nenna að fara með slegið hárið í skólann af því að þótt ég set efni í það þá fer það allt út í loftið þegar það þornar. Þannig veit ekkert hvað ég get sett í það. Best væri ef ég gæti sett það upp í spennur eða í spöng en nei þá koma þessi helvítis kollvik. Ef einhver hefur ráð,þá endilega segja mér er orðin mjág pirruð.
Er ekki hægt að fara í hárígræðslu á kollvikunum eða einhvað?