Ég er að fara í bæinn núna bráðum og er að fara í hárgreyðslu þar, hárið á mér er sko hörmung! komin rosaleg rót og allt.. og það er búið að panta tíma og allt, en málið er að ég veit ekkert hvað mig langar til að gera við hárið á mér:/ það er eins og er rauðbrúnnt og með helling af ljósum strýpum, en samt ekkert líkt ljósu, og mig langar til að breyta alveg roalega til, lita alveg ljóst eða alveg svart eða e-hva, og kannski bleikar eða grænar strýpur, en samt, veit ekkert hvað er inni at the moment, getur kannski einhver sagt mér það sem fyrst, langar að breyta til, hef alltaf verið með dökkt hár, eða rautt, en aldrei ljóst, hef meira að segja verið með alveg kolsvart:/.. og núna veit ég ekkert.

endilega koma með hugmyndir, bara bleikt eða grænt eða e-hva.. langar að hafa það öðruvísi en líka inni, á sinn hátt og breyta til:P..

PLIIIS koma með hugmyndir:P