Jæja ég er að fara að fá mér nýja klippingu og ég alltaf haft það ljósar strípur og stutt hár og síðan vaxa ég hárið og eitthvað. Núna er ég að hugsa mér um að fá mér blanda af dökku, ljósu og brúnu þ.e.a.s. t.d. dökkar rætur og síðan ljóst hár og smá brúnar strípur í en já ég veit ekki allveg hvort ég vill gera það svo ef einhvar á t.d. mynd af einhverjum strák með þannig klippingu link-a henni hingað svo ég get skoðað hvernig klippingin er nákvæmlega því mig langar ekki að segja hárgreiðslukonunni að klippa mig og síðan fæ ég allt annað en ég vildi :) En já líka hvernig finnst ykkur um svona klippingu ?