Jæja þá er komið að því að ég þurfi að fara í klippingu. Ég er ekkert voðalega ánægð með hárgreiðsluna mína og hef eiginlega aldrei verið það þannig ég er að hugsa um að breyta mikið.
Ég er núna með meðalsítt hár með eitthvað af styttum og átti að vera með topp.
Ég sá í Vikunni rosalega flotta klippingu, svona snöggklippt allaveganna öðrum veginn.
En hvernig klippingar finnst ykkur fara 15 ára stelpum?
- Með hvaða stofum mælið þið?
.
