Jú, Hokus Pokus held ég. Annars vil ég ekki ráðleggja þér að fara þangað. EF þú skyldir fá sýkingu gætiru alltaf tekið þetta úr að vísu, eða notað efni .. fengið þau hjá Sessu á Tattoo og Skart. Annars er ekkert sniðugt að vera að gera þetta án leyfis. Bara ALLS EKKI gera þetta heima hjá þér, ég gerði það þegar ég var 12-13 ára með vinkonu minni, ekkert smá skakkt og fékk sýkingu og mamma mín komst að því. Hún var ekkert voða kát :) Fékk mér svo seinna á Tattoo og Skart og það er bara mjög fínt. Sumir foreldrar eru líka þannig að þeir kæra stofur sem gata börnin þeirra án þeirra leyfis.