hæ ;)
ég hef eitt vandamál..
þegar ég þvæ málinguna úr augunum þá fara augnhárin eiginlega bara af, eða þússt nokkur hár í einu..
svona er þetta búið að vera svolítið lengi, og núna er ég með mjög fá augnhár.. :S
er hægt að fá eða gera einhvað til að fá fleiri augnhár :P ? eða styrkja þau.. ? :P