jæja..í gær fór ég niðrí bæ til að kaupa mér bol því að í kvöld verðu fyrsta ball vetrarins..Ég var lengi niðrí bæ og svo loksins fann ég mér snæhvítan bol á 2200
Síðan fór ég bara heim…svo í morgun fór ég bara í skólan og svona..síðan kom ég heim og sé að bolurinn er með einhverjum brúnum blett framan á sér…
Til að gera langa sögu stutta, þá er ég búin að vera að reyna að ná þessu úr bolnum í 2 tíma…það sem er búið að gerast er að bletturinn sjálfur er næstum farinn en hann er búin að dreyfast út og nú er dökkur stór blettur framan á bolnum…ég næ þessu ekki úr

Er einhver með einhver töfraráð svo að ég geti farið í bolnum á ballið í kvöld??
svör þegin sem fljótast takk :(
Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?