Hvar í ósköpunum fær maður venjulega svarta hettupeysu, bæði án eða með rennilás?
Ég er gjörsamlega búin að leita um allann bæ og finn ekki neina :/
Fór reyndar í retro en það var bara til stærð x-small en því miður er ég í small eða medium!

Þannig að ef einhver veit um stað sem hægt er að finna alveg “tóma” hettupeysu þá væri æðislegt að fá upplýsingar um það :) takk