Jæja, þá er maður að fara til útlanda eins og flestir, og ég er með soldið viðkvæma huð og þarf að nota sólarvörn, en eg vill samt fá sem mestan lit. Hvaða vörnum mæliði með í það?