Hæhæ…ég er búin að fara út um allt í kringlunni og smáralind að leita að einni sérstakri tösku. Hun er úr leðri og er svona ekki alveg undir handleggnum og ekki svona hliðartaska heldur hun er aðeins neðar en undir handlegg…semsagt svona millivegin. ég er búin að sjá helling af stelpum með svona tösku en finn hana ekki sjálf. Hún er ekki með neinum hólfum eða neinu útan á nema bara taska og enginn rennilas nema bara til að loka…þetta er svona taska sem að allt er ofan í henni og þu þarft bara að gramsa og finna dótið sem þu ert að leita að í henni, svona poka taska…það kæmi sér geðveikt vel ef einhver veit um svona tösku. Takk kærlega :D