Hvernig rakakrem notið þið, hvað kostar það, hvar fæst það og af hverju er það svona gott?
Það besta sem ég hef prófaði heitir Neutrogena Oil-Free Moisturizer for Sensitive Skin.
Kostar um $11 online t.d. á ShopInPrivate.com. Ég hef ekki séð það nein staðar á Íslandi í apótekum eða á snyrtistofum sem mér þykir undarlegt eins frábært og það er.
Það sem er gott við það er eftirfarandi:
-Vinnur mjög vel.
-Klístrast ekki á andlit.
-Síast inn í andliti en liggur ekki bara þarna.
-Annað sem lesa má á umbúðum.
