Já, það er ekki mikið um að fólk sé að pósta fötum sem það hefur gert á þetta áhugamál þannig mér datt í hug að taka af skarið og vil endilega sjá aðra gera það sama. Annars er ég búin að vera dunda mér við að sauma síðan í maí en hef gert þetta svona on and off alla ævi. Hérna kemur slóðin á fötin sem ég hef gert síðan í maí og vona að þið hafið gaman af.

http://pics.livejournal.com/fionalecruz/gallery/000010wg