vitiði hvort allir skósmiðir hefta undir hælana á stígvélum með svona kubba eða kúrekahæl??

ég fór nebblilega inn í kringlu að láta laga tvenn kúreka stígvél sem ég var búin að eyða alveg hælnum og hann heftaði bara undir með 10 heftum eða eitthvað þannig ég get aldrei með góðri samvisku notað þau ef ég er að fara eitthvað þar sem er parket, þannig mig langaði að vita hvort þetta er svona alls staðar eða hvort ég ætti bara að beina viðskiptum mínum annað