Já skil þig… er þá ekki málið bara pils og flott skyrta eða e-ð svoleiðis? Ég keypti mér t.d mjög flotta skyrtu í oasis um daginn. Svona svört með stuttum púff ermum og silkiborða um mittið :) Mér fannst hún allavega sérstök, en samt sparileg!
Já, hvít jakkaföt eru mjööög flott, en ég efast um að kærastinn minn sé til í þau ;)
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”