Ég ætla að spyrja hérna nokkura spurninga um hár og hárvörur..

Er eitthver góð aðferð við að halda greiðslu t.d. í vind og svona. Ég er með Fudge shaper og d:fi - d:struct.

Ég var að spá í hárspey…Veit eitthver um gott hársprey sem er s.s. “light hold” og gefur engan gljáa, svo væri líka fínt ef að það væri góð lykt af því ;D

Hvaða hárvörur finnst ykkur bestar fyrir strák með hár niður að eyrum ?

Svo þigg ég allskonar ráðleggingar um hvernig hægt er að greiða sér og þannig :D Ég kann að greiða mér og allt það bara gaman að fá ráð frá öðrum.

Fyrirfram þakkir, officer :*