Ég var að velta fyrir mér hvernig föt, og hálsmál þar sérstaklega, fara konum sem eru með afgerandi breiðari axlir en mjaðmir? Sem ein slík, hef ég oft lent í því að ákveðnar flíkur láta mann hreinlega virka eins og karlmann í laginu!
Getiði veitt mér einhverja hjálp í því hvernig skal forðast að leggja áherslu á axlirnar?
Með fyrirfram þökk :)