Já ég var að spá hvort fólki herna fyndist flottara.. sítt hár, eða stutt? ég var sjálf með frekar sítt hár og klippti það núna aðeins yfir axlir, og sé svo eftir því þar sem mér finnst það fallegra eins og það var, slöngulokkarnir fengu að njóta sín betur, ef fólk skilur hvað ég meina. Þannig að já, var líka spá hvað strákum fyndist fallegra, að stelpur séu með sítt hár, eða stutt?
——