Ég prófaði að fara í ljós um daginn, og þegar ég kom ut ur bekknum var ég með geðveikt mikið af freknum. Var með freknur þegar ég var lítill. Þegar ég var kominn heim þá var ég rauður og svona og svo hjöðnuðu freknurnar smá og urðu minna áberandi. Svo fór ég aftur í dag og þá komu þær aftur, geðveikt áberandi um allt andlitið… Er einhver leið til að fá jafnari og fallegri brunku???? (i ljosabekk, ekki brunkukrem eða eitthvað).Á ég bara að fara oftar og vona að húðin verði brúnni á milli og þetta jafnist út eða koma bara fleiri og meiri áberandi freknur?????