já.. hárið á mér. Ég er upprunalega ljóshærð og ég litaði það dökkt í haust, reyndar bara með skoli. Ég fílaði það alveg ágætlega en ég veit að öllum finnst ég vera flottari ljóshærð. Núna er um mánuður síðan ég gerði þetta og liturinn farin að dofna, spurningin er: er erfitt að verða aftur ljóshærð? kostar það mikið?
Og ég er líka að pæla í að lita það aðeins dekkra. Hvað mynduði gera í mínum sporum? Ég veit að þið vitið ekki hvernig ég lít út þannig þið getið kannski ekki sagt en samt reyna að hjálpa mér.:) Og þið sem hafið séð mig segja ykkar skoðun. Takk:)