Jæja þá er maður að fara að skella sér til Minneapolis, getur einhver sagt mér hvernig er að vera þarna og hvernir eru búðirnar ;)

er eitthvað varið í þetta þarna úti ? :)