Það hefur án efa alls ekki farið fram hjá neinum sem fylgist að einhverju ráði með tískunni að stígvél eru málið í vetur. Ég er mjög hrifin af stígvélum og er í augnablikinu ástfangin af pari…
En, það brennur soldið á mínum huga og vörum; Stígvél og íslenskur vetur? Farsælt samband?
Ég skil ekki alveg hugsunina, þegar maður er að ösla slabbið upp á kálfa þegar verst lætur í stígvélum, hvað þá ef þau eru úr rúskinni! Það er ekki alveg raunhæft, eða hvað? Ja, mér er spurn…

*sigh* Vildi bara að það væri alltaf sumar, ekkert krap og vesen og maður getur verið í því sem maður vill. Fyrir utan Kraft-gallanum sinn^^ Nema þú sért alveg að drepast úr kulda:P