það vill svo til að ég er með frekar stórar á kinnunum og langar helst að losna við þær.. veit einhver um eitthvað krem eða bara eitthvað sem hægt er að gera til að losna við þetta?
það vill svo til að ég er með frekar stórar “svitaholur” á kinnunum og langar helst að losna við þær.. veit einhver um eitthvað krem eða bara eitthvað sem hægt er að gera til að losna við þetta?
Nehh…farðu í apótek og reyndu að fá ráð. En eitt ráð: Þrífðu á þér andlitið með vatni áður en þú setur á kremið sem þér var ráðlagt fyrir svefninn. Þegar þú vaknar skaltu þrífa andlitið aftur og gera svo aftur það sama um kvöldið. It makes magic:D
Og annað: EKKI SOFNA MEÐ MÁLNINGU Í ANDLITINU!! SKIN KILLER OF DOOOOOM!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..